Flokkur | Raunfærnimat RSS fyrir niðurstöður

Raufærnimat

Raunfærnimat í skrúðgarðyrkju er í boði í gegnum Iðuna fræðislusetur. Raunfærnimat er tilvalið fyrir þá sem hafa starfað lengi í skrúðgarðyrkju og þannig orðið sér út um mikla þekkingu og reynslu í faginu. Úr matsferlinu fær hver og einn niðurstöðu sem segir til um hvaða áfanga viðkomandi fær metna út á reynslu sína úr faginu. […]

Lesa nánar