Flokkur | Lög félagsins RSS fyrir niðurstöður

Lög Félags skrúðgarðyrkjumeistara

Samþykkt á aðalfundi 26. feb. 1994 Breytt á aðalfundi 13. maí 2006 Breytt á aðalfundi 31. mars 2007 Breytt á aðalfundi 4. maí 2013 1. grein Félagið heitir Félag skrúðgarðyrkjumeistara. Félagssvæði þess er landið allt. 2. grein Heimili þess og varnarþing er í Reykjavík. 3. grein Tilgangur félagsins er að ná saman öllum starfandi meisturum […]

Lesa nánar