Flokkur | Nám í skrúðgarðyrkju RSS fyrir niðurstöður

Raufærnimat

Raunfærnimat í skrúðgarðyrkju er í boði í gegnum Iðuna fræðislusetur. Raunfærnimat er tilvalið fyrir þá sem hafa starfað lengi í skrúðgarðyrkju og þannig orðið sér út um mikla þekkingu og reynslu í faginu. Úr matsferlinu fær hver og einn niðurstöðu sem segir til um hvaða áfanga viðkomandi fær metna út á reynslu sína úr faginu. […]

Lesa nánar
Útskrift úr raunfærnimati í skrúðgarðyrkju

Útskrift úr raunfærnimati í skrúðgarðyrkju

Undanfarna mánuði hefur í fyrsta skipti farið fram raunfærnimat í skrúðgarðyrkju. Þar geta þeir sem hafa mikla reynslu og færni í skrúðgarðyrkju fengið þá reynslu sína metna til eininga á skrúðgarðyrkjubraut. Í framhaldinu geta þeir sem klára raunfærnimatið farið í nám og klárað þær einingar sem uppá vantar til að útskrifast af skrúðgarðyrkjubraut og skrá […]

Lesa nánar

Umsókn um námssamning

Þeir sem hafa áhuga á að komast á samning hjá meistara geta haft samband við félagsmenn eða við Garðyrkjuskólann (LbhÍ) agusta@lbhi.is

Lesa nánar
Námskeið og endurmenntun

Námskeið og endurmenntun

Ýmiskonar námskeið eru í boði tengd skrúðgarðyrkju og rekstri skrúðgarðyrkjufyrirtækja. Félagsmenn okkar eru ötulir í að kenna á námskeiðum hvort sem það er félagið sjálft sem stendur fyrir þeim eða aðrar stofnanir og félög. Hér fyrir neðan eru helstu aðilar sem bjóða upp á námskeið í skrúðgarðyrkju eða tengdum viðfangsefnum. Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands Endurmenntun Háskóla […]

Lesa nánar
Nám erlendis

Nám erlendis

Skrúðgarðyrkjunám er hægt að sækja víðsvegar í heiminum. Íslendingar sækja helst til norðurlandanna í skrúðgarðyrkjunám enda eigum við mest sameiginlegt með þeim hvað varðar vinnuaðferðir og ýmsar aðrar aðstæður sem hafa áhrif á vinnu okkar. Danmörk og Svíþjóð eru vinsælustu áfangastaðirnir. Þar er bæði hægt að klára sveinspróf og meistarapróf auk þess að hægt er að […]

Lesa nánar

Meistararéttindi

  Þeir sem hafa lokið sveinsprófi í skrúðgarðyrkju geta sótt um í meistaraskóla. Til að öðlast meistararéttindi í skrúðgarðyrkju þarf nemandi að klára 33 einingar í meistaraskóla. Fögin eru flest rekstrar og stjórnunartengd s.s. bókhald og skjalavarsla, stjórnun, reikningsskil, tilboðsgerð, fjármál fyrirtækja, markaðsmál og margt fleira. Að námi loknu þarf að sækja um meistarabréf til sýslumanns. […]

Lesa nánar
Sveinspróf

Sveinspróf

Að loknu grunnnámi í Garðyrkjuskólanum hjá Landbúnaðarháskóla Íslands eða sambærilegu námi annarsstaðar er nema gert kleift að taka sveinspróf. Þau eru að jafnaði haldin annað hvert ár að hausti til en árlega ef þátttaka er næg. Fyrir sveinspróf þarf nemandi að hafa lokið bæði bóklegu og verklegu námi sem telur 60 vikur í verknámi hjá […]

Lesa nánar

Garðyrkjuskóli LBHÍ

Skrúðgarðyrkjubraut Uppbygging námsins Skrúðgarðyrkja er lögfest iðngrein og stunda nemendur samningsbundið iðnnám hjá viðurkenndum skrúðgarðyrkjumeistara. Bóklegt nám í skrúðgarðyrkju fer fram við Starfs- og endurmenntunardeild Landbúnaðarháskóla Íslands að Reykjum Ölfusi og tekur námið 4 annir. Verklegt nám er alls 72 vikur. Af 72 vikna verknámi eru 60 vikur dagbókarskyldar og er dagbók metin til einkunnar. […]

Lesa nánar