Flokkur | Meistararéttindi RSS fyrir niðurstöður

Meistararéttindi

  Þeir sem hafa lokið sveinsprófi í skrúðgarðyrkju geta sótt um í meistaraskóla. Til að öðlast meistararéttindi í skrúðgarðyrkju þarf nemandi að klára 33 einingar í meistaraskóla. Fögin eru flest rekstrar og stjórnunartengd s.s. bókhald og skjalavarsla, stjórnun, reikningsskil, tilboðsgerð, fjármál fyrirtækja, markaðsmál og margt fleira. Að námi loknu þarf að sækja um meistarabréf til sýslumanns. […]

Lesa nánar