Opinn fundur Félags skrúðgarðykjumeistara

Opinn fundur Félags skrúðgarðykjumeistara

Næstkomandi föstudag, 6. apríl, mun Félagskrúðgarðykjumeistara halda opinn fund fyrir alla áhugasama sveina og meistara í skrúðgarðyrkju.

Á fundinum verður starfsemi félagsins kynnt og aðild þeirra að Samtökum iðnaðarins. Einnig verður hægt að spjalla um daginn og veginn við félagsmenn á staðnum.

Ef þú ert sveinn eða meistari í skrúðgarðyrkju þá viljum við endilega sjá þig á föstudaginn. Áhugasamir sendi póst á meistari@meistari.is fyrir nánari upplýsingar.

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.