Félag skrúðgarðyrkjumeistara

Snjómokstur

Snjómokstur

Nú þegar snjórinn er mættur á klakann er ekki verra að geta hringt í traustann verktaka til að moka planið. Innan raða félagsins eru nokkrir góðir sem taka glaðir við pöntunum. Höfuðborgarsvæðið Garðasmíði 893-8331 Garðvélar 697-5599Stjörnugarðar 698-0098 Lóðalausnir...

Hvað þurfa garðeigendur að vita um nýja byggingareglugerð?

Hvað þurfa garðeigendur að vita um nýja byggingareglugerð?

Reglulega má sjá fréttir í fjölmiðlum af málaferlum eða deilum vegna stórra trjáa á lóðarmörkum. Deilur af þessu tagi snúast jafnan um skuggavarp trjánna, að rætur valdi skemmdum, að greinar vaxi yfir á lóð nágranna eða að önnur sambærileg óþægindi hljótist af...

Framkvæmdir framundan?

Framkvæmdir framundan?

Eins og flestir hafa tekið eftir þá eru miklar framkvæmdir í kringum hús og hótelbyggingar á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. Af þessum sökum er verkefnastaða margra verktaka orðin ansi þétt skipuð. Við viljum því benda þeim sem hafa hug á að fara í framkvæmdir...

Sjá allar fréttir…

Félag skrúðgarðyrkjumeistara var stofnað 1967. Félagið var stofnað úr Garðyrkjuverktakafélagi Íslands í samvinnu við Félag garðyrkjumanna. Þessi félög höfðu þá unnið að því í sameiningu að fá skrúðgarðyrkju samþykkta sem lögfesta iðngrein. Erindi var tekið fyrir á iðnþingi 1966 og eftir miklar umræður varð niðurstaðan með 45 atkvæðum gegn 21 að samþykkja álit þess efnis að mælt yrði með því að skrúðgarðyrkja yrði löggild iðngrein. Ráðuneyti samþykkti svo umsókn félaganna um löggildingu fagsins 1967.

Heim

Fréttir

Einstaklingar

Fyrirtæki

Umsókn

Lög félagsins

Sagan

Stjórn

Landbúnaðarháskólinn

Sveinspróf

Meistararéttindi

Nám erlendis

Námskeið

Raunfærnimat

Grassvæði

Hellur/Grjót

Trjágróður

Ýmislegt

Myndir

Heiðursfélagar