Félag skrúðgarðyrkjumeistara

No Results Found

The page you requested could not be found. Try refining your search, or use the navigation above to locate the post.

Sjá allar fréttir…

Félag skrúðgarðyrkjumeistara var stofnað 1967. Félagið var stofnað úr Garðyrkjuverktakafélagi Íslands í samvinnu við Félag garðyrkjumanna. Þessi félög höfðu þá unnið að því í sameiningu að fá skrúðgarðyrkju samþykkta sem lögfesta iðngrein. Erindi var tekið fyrir á iðnþingi 1966 og eftir miklar umræður varð niðurstaðan með 45 atkvæðum gegn 21 að samþykkja álit þess efnis að mælt yrði með því að skrúðgarðyrkja yrði löggild iðngrein. Ráðuneyti samþykkti svo umsókn félaganna um löggildingu fagsins 1967.

Heim

Fréttir

Einstaklingar

Fyrirtæki

Umsókn

Lög félagsins

Sagan

Stjórn

Landbúnaðarháskólinn

Sveinspróf

Meistararéttindi

Nám erlendis

Námskeið

Raunfærnimat

Grassvæði

Hellur/Grjót

Trjágróður

Ýmislegt

Myndir

Heiðursfélagar