Flokkað eftir merkjum: einingar
Raunfærnimat í skrúðgarðyrkju

Raunfærnimat í skrúðgarðyrkju

Nú er í undirbúningi raunfærnimat í skrúðgarðyrkju sem mun fara af stað eftir áramót ef næg þáttaka næst. Raunfærnimat miðar að því að einstaklingar sem hafa unnið við fagið í fjölda ára geti fengið reynslu sína og kunnáttu metna til eininga. Það auðveldar þeim að ljúka námi og sveinsprófi í faginu þar sem þeir þurfa […]

Lesa nánar

Garðyrkjuskóli LBHÍ

Skrúðgarðyrkjubraut Uppbygging námsins Skrúðgarðyrkja er lögfest iðngrein og stunda nemendur samningsbundið iðnnám hjá viðurkenndum skrúðgarðyrkjumeistara. Bóklegt nám í skrúðgarðyrkju fer fram við Starfs- og endurmenntunardeild Landbúnaðarháskóla Íslands að Reykjum Ölfusi og tekur námið 4 annir. Verklegt nám er alls 72 vikur. Af 72 vikna verknámi eru 60 vikur dagbókarskyldar og er dagbók metin til einkunnar. […]

Lesa nánar