Flokkað eftir merkjum: garðyrkjunám
Íslandsmót iðn- og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Fimm nemar af skrúðgarðyrkjubraut tóku þátt í Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór dagana 6-8 mars síðastliðinn. Keppnin var vel sótt af grunnskólanemum víðsvegar af landinu sem komu til að kynna sér möguleika á námi í himum ýmsu iðngreinum. Keppendur leystu verkefni sem samanstóð af hellulögn bæði úr 30×30 og náttúrugrjóti, hleðslu úr óðalshleðslustein, […]

Lesa nánar
Fyrsti sumardagur

Fyrsti sumardagur

Í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi er hefð fyrir því að vera með opið hús á sumardaginn fyrsta. Þar sýna nemendur og selja afrakstur fyrsta ársins í skólanum. Við tókum létt spjall við Björgvin Má Vigfússon skrúðgarðyrkjunema sem er á fullu í undirbúningi fyrir fimmtudaginn. „Í vetur höfum við fengið verklega kennslu í verknámshúsinu okkar […]

Lesa nánar
Garðyrkjan í sókn

Garðyrkjan í sókn

Talsverður fjöldi nemenda stundar nú nám við Garðyrkjuskólann á Reykjum. Mikil vakning hefur orðið í umhverfismálum undanfarið og virðist það vera að skila sér auknum nemendafjölda á starfsmenntabrautir Garðyrkjuskólans. Alls eru 60 nemendur skráðir á 4 brautir nú í haust og þar af eru 24 í skrúðgarðyrkju. Áhugi á garðyrkju hefur aukist til muna sem […]

Lesa nánar

Garðyrkjuskóli LBHÍ

Skrúðgarðyrkjubraut Uppbygging námsins Skrúðgarðyrkja er lögfest iðngrein og stunda nemendur samningsbundið iðnnám hjá viðurkenndum skrúðgarðyrkjumeistara. Bóklegt nám í skrúðgarðyrkju fer fram við Starfs- og endurmenntunardeild Landbúnaðarháskóla Íslands að Reykjum Ölfusi og tekur námið 4 annir. Verklegt nám er alls 72 vikur. Af 72 vikna verknámi eru 60 vikur dagbókarskyldar og er dagbók metin til einkunnar. […]

Lesa nánar