Flokkað eftir merkjum: Garðyrkjuskólinn
Útskrift úr raunfærnimati í skrúðgarðyrkju

Útskrift úr raunfærnimati í skrúðgarðyrkju

Undanfarna mánuði hefur í fyrsta skipti farið fram raunfærnimat í skrúðgarðyrkju. Þar geta þeir sem hafa mikla reynslu og færni í skrúðgarðyrkju fengið þá reynslu sína metna til eininga á skrúðgarðyrkjubraut. Í framhaldinu geta þeir sem klára raunfærnimatið farið í nám og klárað þær einingar sem uppá vantar til að útskrifast af skrúðgarðyrkjubraut og skrá […]

Lesa nánar
Íslandsmót iðn- og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Fimm nemar af skrúðgarðyrkjubraut tóku þátt í Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór dagana 6-8 mars síðastliðinn. Keppnin var vel sótt af grunnskólanemum víðsvegar af landinu sem komu til að kynna sér möguleika á námi í himum ýmsu iðngreinum. Keppendur leystu verkefni sem samanstóð af hellulögn bæði úr 30×30 og náttúrugrjóti, hleðslu úr óðalshleðslustein, […]

Lesa nánar
Stór tré – Stór mál   ráðstefna 6. nóvember

Stór tré – Stór mál ráðstefna 6. nóvember

6. nóvember næstkomandi verður haldin ráðstefna sem ber heitið “Stór tré – Stór mál” þar sem fjallað verður um ýmislegt sem viðkemur stórum trjám og gróðursvæðum í þéttbýli. Meðal fyrirlesara eru Anders Stie Kristensen frá Grimstad planteskole í Noregi sem mun m.a. fjalla um gæði í garðplöntuframleiðslu, Edda Sigurdís Oddsdóttir frá Skógrækt ríksins mun fjalla […]

Lesa nánar
Fyrsti sumardagur

Fyrsti sumardagur

Í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi er hefð fyrir því að vera með opið hús á sumardaginn fyrsta. Þar sýna nemendur og selja afrakstur fyrsta ársins í skólanum. Við tókum létt spjall við Björgvin Má Vigfússon skrúðgarðyrkjunema sem er á fullu í undirbúningi fyrir fimmtudaginn. „Í vetur höfum við fengið verklega kennslu í verknámshúsinu okkar […]

Lesa nánar
Námskeið – Sjálfbærni gróðurs í þéttbýli

Námskeið – Sjálfbærni gróðurs í þéttbýli

Nánari upplýsingar um námskeið. Sjálfbærni gróðurs í þéttbýli Í samstarfi við Félag iðn- og tæknigreina (FIT), Samband garðyrkju- og umhverfisstjóra hjá sveitarfélögum (SAMGUS), Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) og Félag skrúðgarðyrkjumeistara Námskeiðið hentar öllum þeim sem koma að grænum svæðum í þéttbýli á einn eða annan máta. Aukin sjálfbærni og minna viðhald er augljóslega þættir sem […]

Lesa nánar
Aukin sjálfbærni gróðurs í þéttbýli – Námskeið

Aukin sjálfbærni gróðurs í þéttbýli – Námskeið

Aukin sjálfbærni og minna viðhald er eitthvað sem við allir vinna að í dag. Nú í september eru væntanlegir til landsins tveir erlendir fyrirlesarar sem eru miklir talmenn aukinnar sjálfbærni gróðursvæða í þéttbýli. Þetta eru þeir Jens Thejsen frá Danmörku og Stefan Lagerqvist frá Svíþjóð. Stefan Lagerqvist er garðyrkjustjóri í bænum Savsjö í suðurhluta Svíþjóðar. […]

Lesa nánar