Flokkað eftir merkjum: haust
Haust-fallegt

Haust-fallegt

Það er fátt skemmtilegra í mildu haustveðri en að sjá gróðurinn skipta um lit og fella laufið. Þá færist sviðsljósið frá blaðfallegum blómstrandi tegundum sumarsins yfir á haustfallegar tegundir. En eftir að laufið fellur þá er skemmtilegt að sjá tré og runna sem halda berjum og fræhylkjum lengra frameftir haustinu.   Undanfarin ár hefur aukist […]

Lesa nánar
Eru fjölæringar komnir aftur í tísku?

Eru fjölæringar komnir aftur í tísku?

Fjölæringar er stór hópur plantna. Þeir lifa allir í 2 ár eða lengur og kallast því fjölæringar. Þeir eru flestir þannig uppbyggðir að á haustin sölna blöð og stönglar og falla en á vorin birtast þeir aftur. Nokkrar tegundir eru þó sjáanlegar allt árið. Fjölæringarnir eru fjölbreyttur hópur. Sumir eru ræktaðir vegna blómskrúða og aðrir […]

Lesa nánar