Flokkað eftir merkjum: klipping
Ávaxtatréin sívinsælu

Ávaxtatréin sívinsælu

Það hefur færst í vöxt undanfarin ár að garðeigendur fái sér ýmiskonar ávaxtatré í garðana sína. Eplatré eru að verða nokkuð algeng en einnig má sjá plómur, kirsuber, perur og fleira. Úrvalið er orðið þó nokkuð í helstu garðplöntustöðvum landsins af tegundum og yrkjum sem ná að bera ávöxt hér á landi þrátt fyrir veður […]

Lesa nánar
Klifurplöntur til prýði

Klifurplöntur til prýði

Klifurplöntur eru til af ýmsum gerðum. Þær eru ýmist með rætur sem festa sig á veggi eða settar eru upp klifurgrindur sem þær eru festar á. Þetta geta verið rósir og aðrar plöntur sem ræktaðar eru vegna blómanna eða plöntur sem eru helst ræktaðar til að þekja eins og bergflétta Hedera helix. Bergfléttan er með […]

Lesa nánar