Flokkað eftir merkjum: nám
Útskrift úr raunfærnimati í skrúðgarðyrkju

Útskrift úr raunfærnimati í skrúðgarðyrkju

Undanfarna mánuði hefur í fyrsta skipti farið fram raunfærnimat í skrúðgarðyrkju. Þar geta þeir sem hafa mikla reynslu og færni í skrúðgarðyrkju fengið þá reynslu sína metna til eininga á skrúðgarðyrkjubraut. Í framhaldinu geta þeir sem klára raunfærnimatið farið í nám og klárað þær einingar sem uppá vantar til að útskrifast af skrúðgarðyrkjubraut og skrá […]

Lesa nánar
Garðyrkjan í sókn

Garðyrkjan í sókn

Talsverður fjöldi nemenda stundar nú nám við Garðyrkjuskólann á Reykjum. Mikil vakning hefur orðið í umhverfismálum undanfarið og virðist það vera að skila sér auknum nemendafjölda á starfsmenntabrautir Garðyrkjuskólans. Alls eru 60 nemendur skráðir á 4 brautir nú í haust og þar af eru 24 í skrúðgarðyrkju. Áhugi á garðyrkju hefur aukist til muna sem […]

Lesa nánar
Námskeið og endurmenntun

Námskeið og endurmenntun

Ýmiskonar námskeið eru í boði tengd skrúðgarðyrkju og rekstri skrúðgarðyrkjufyrirtækja. Félagsmenn okkar eru ötulir í að kenna á námskeiðum hvort sem það er félagið sjálft sem stendur fyrir þeim eða aðrar stofnanir og félög. Hér fyrir neðan eru helstu aðilar sem bjóða upp á námskeið í skrúðgarðyrkju eða tengdum viðfangsefnum. Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands Endurmenntun Háskóla […]

Lesa nánar
Nám erlendis

Nám erlendis

Skrúðgarðyrkjunám er hægt að sækja víðsvegar í heiminum. Íslendingar sækja helst til norðurlandanna í skrúðgarðyrkjunám enda eigum við mest sameiginlegt með þeim hvað varðar vinnuaðferðir og ýmsar aðrar aðstæður sem hafa áhrif á vinnu okkar. Danmörk og Svíþjóð eru vinsælustu áfangastaðirnir. Þar er bæði hægt að klára sveinspróf og meistarapróf auk þess að hægt er að […]

Lesa nánar

Garðyrkjuskóli LBHÍ

Skrúðgarðyrkjubraut Uppbygging námsins Skrúðgarðyrkja er lögfest iðngrein og stunda nemendur samningsbundið iðnnám hjá viðurkenndum skrúðgarðyrkjumeistara. Bóklegt nám í skrúðgarðyrkju fer fram við Starfs- og endurmenntunardeild Landbúnaðarháskóla Íslands að Reykjum Ölfusi og tekur námið 4 annir. Verklegt nám er alls 72 vikur. Af 72 vikna verknámi eru 60 vikur dagbókarskyldar og er dagbók metin til einkunnar. […]

Lesa nánar