Flokkað eftir merkjum: runnar
Geislasópur

Geislasópur

Það hefur eflaust ekki farið fram hjá mörgum að þessa dagana er geislasópurinn (Cytisus purgans) að blómstra. Víða má sjá heiðgular blómaskellur og angan geislasópsins berst víða. Af þeim runnum sem blómstra snemmsumars þá er geislasópurinn eflaust sá sem lætur mest á sér bera og er því ágætis boðberi sumarsins ef svo má segja. Geislasópur […]

Lesa nánar
Útplöntun að hausti

Útplöntun að hausti

Haustið er kjörinn tími til að planta út trjám og runnum. Trjágróðurinn er byrjaður að undirbúa sig fyrir komandi vetur og fellir þá laufið. Á haustin skapast oft góðar aðstæður til útplöntunar þar sem veður er milt, ekki mikil og bein sól og oft votviðri. Ef plantað er að hausti er trjágróðurinn þá kominn á […]

Lesa nánar
Yndisgróður

Yndisgróður

Verkefnið Yndisgróður sem rekið er á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands hefur síðan 2008 unnið að því að rannsaka garð- og landslagsplöntur sem reynst hafa best í ræktun hér á landi og henta til notkunar í þéttbýli sem og dreifbýli, við sjávarsíðuna og inn til landsins. Framboð á ýmiskonar tegundum og yrkjum garðplantna sem landsmenn eiga kost […]

Lesa nánar