Flokkað eftir merkjum: Samtök iðnaðarins
Meistaradeild Samtaka iðnaðarins

Meistaradeild Samtaka iðnaðarins

Félag skrúðgarðyrkjumeistara er meðlimur í Meistaradeild Samtaka iðnaðarins. Meistaradeildin heldur utan um ábyrgðasjóð sem tryggir neytendum vel unnin verk frá félagsmönnum sínum. Í Meistaradeild SI eru allmörg meistarafélög auk skrúðgarðyrkjumeistara má þar til dæmis nefna Meistarafélag húsasmiða, Múrarameistarafélag Reykjavíkur, Samtök rafverktaka, Málarameistarafélagið og marga fleiri. Samtök iðnaðarins halda utan um sjóðinn. Ábyrgðarsjóðurinn hefur þann tilgang […]

Lesa nánar
Iðnþing 2014

Iðnþing 2014

Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið í Íþrótta- og sýningarhöllinni fimmtudaginn 6. mars kl. 14.00 – 16.00. Á Iðnþingi er fagnað 20 ára afmæli SI og fjallað um fjölbreyttan iðnað sem drifkraft nýrrar sóknar og endurreisnar íslensks efnahagslífs. Dagskrá: Svana Helen Björnsdóttir, formaður SI Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra Drifkraftur í iðnaði Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks Aðalheiður […]

Lesa nánar
Útboðsþing SI – Verklegar framkvæmdir

Útboðsþing SI – Verklegar framkvæmdir

Samtök iðnaðarins, Félag jarðvinnuverktaka og Mannvirki efna til árlegs Útboðsþings föstudaginn 8. mars á Grand Hótel Reykjavík kl. 13.00 – 16.30. Eftirtaldir aðilar kynna framkvæmdaáætlanir sínar á árinu: Faxaflóahafnir Reykjavíkurborg Framkvæmdasýsla ríkisins HS Orka Siglingastofnun Landsnet Orkuveita Reykjavíkur Vegagerðin Skráning hér

Lesa nánar