Flokkað eftir merkjum: sjálfbærar ofanvatnslausnir
Námskeið – Sjálfbærni gróðurs í þéttbýli

Námskeið – Sjálfbærni gróðurs í þéttbýli

Nánari upplýsingar um námskeið. Sjálfbærni gróðurs í þéttbýli Í samstarfi við Félag iðn- og tæknigreina (FIT), Samband garðyrkju- og umhverfisstjóra hjá sveitarfélögum (SAMGUS), Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) og Félag skrúðgarðyrkjumeistara Námskeiðið hentar öllum þeim sem koma að grænum svæðum í þéttbýli á einn eða annan máta. Aukin sjálfbærni og minna viðhald er augljóslega þættir sem […]

Lesa nánar
Hvað eru sjálfbærar ofanvantslausnir?

Hvað eru sjálfbærar ofanvantslausnir?

Víða erlendis og í nágrannalöndum okkar er svokallað Stormwater management (sjálfbærar ofanvatnslausnir) orðið vinsælt og jafnframt nauðsynlegt umræðuefni. Eins og borgir okkar og bæir eru uppbyggð í dag er nánast öllu vatni veitt í burtu ofan í ræsi og á endanum út í sjó eða í nærliggjandi ár og vötn. Vatnið getur verið mengað af […]

Lesa nánar