Flokkað eftir merkjum: skrúðgarðyrkjunemi
Íslandsmót iðn- og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Fimm nemar af skrúðgarðyrkjubraut tóku þátt í Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór dagana 6-8 mars síðastliðinn. Keppnin var vel sótt af grunnskólanemum víðsvegar af landinu sem komu til að kynna sér möguleika á námi í himum ýmsu iðngreinum. Keppendur leystu verkefni sem samanstóð af hellulögn bæði úr 30×30 og náttúrugrjóti, hleðslu úr óðalshleðslustein, […]

Lesa nánar
Íslandsmót iðn og verkgreina

Íslandsmót iðn og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2014 og framhaldsskólakynning Íslandsmót iðn- og verkgreina verður haldið í Kórnum í Kópavogi  6. – 8. mars 2014 og er keppnin sú stærsta til þessa. Framhaldsskólar landsins taka þátt í mótinu og verða með kynningu á starfssemi sinni. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að nýta þetta einstaka tækifæri og mæta […]

Lesa nánar
Fyrsti sumardagur

Fyrsti sumardagur

Í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi er hefð fyrir því að vera með opið hús á sumardaginn fyrsta. Þar sýna nemendur og selja afrakstur fyrsta ársins í skólanum. Við tókum létt spjall við Björgvin Má Vigfússon skrúðgarðyrkjunema sem er á fullu í undirbúningi fyrir fimmtudaginn. „Í vetur höfum við fengið verklega kennslu í verknámshúsinu okkar […]

Lesa nánar