Flokkað eftir merkjum: skrúðgarðyrkjusveinn
Íslandsmót iðn- og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Fimm nemar af skrúðgarðyrkjubraut tóku þátt í Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór dagana 6-8 mars síðastliðinn. Keppnin var vel sótt af grunnskólanemum víðsvegar af landinu sem komu til að kynna sér möguleika á námi í himum ýmsu iðngreinum. Keppendur leystu verkefni sem samanstóð af hellulögn bæði úr 30×30 og náttúrugrjóti, hleðslu úr óðalshleðslustein, […]

Lesa nánar
Íslandsmót iðn og verkgreina

Íslandsmót iðn og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2014 og framhaldsskólakynning Íslandsmót iðn- og verkgreina verður haldið í Kórnum í Kópavogi  6. – 8. mars 2014 og er keppnin sú stærsta til þessa. Framhaldsskólar landsins taka þátt í mótinu og verða með kynningu á starfssemi sinni. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að nýta þetta einstaka tækifæri og mæta […]

Lesa nánar
Sveinspróf

Sveinspróf

Að loknu grunnnámi í Garðyrkjuskólanum hjá Landbúnaðarháskóla Íslands eða sambærilegu námi annarsstaðar er nema gert kleift að taka sveinspróf. Þau eru að jafnaði haldin annað hvert ár að hausti til en árlega ef þátttaka er næg. Fyrir sveinspróf þarf nemandi að hafa lokið bæði bóklegu og verklegu námi sem telur 60 vikur í verknámi hjá […]

Lesa nánar