Flokkað eftir merkjum: Stefan Lagerqvist
Námskeið – Sjálfbærni gróðurs í þéttbýli

Námskeið – Sjálfbærni gróðurs í þéttbýli

Nánari upplýsingar um námskeið. Sjálfbærni gróðurs í þéttbýli Í samstarfi við Félag iðn- og tæknigreina (FIT), Samband garðyrkju- og umhverfisstjóra hjá sveitarfélögum (SAMGUS), Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) og Félag skrúðgarðyrkjumeistara Námskeiðið hentar öllum þeim sem koma að grænum svæðum í þéttbýli á einn eða annan máta. Aukin sjálfbærni og minna viðhald er augljóslega þættir sem […]

Lesa nánar
Aukin sjálfbærni gróðurs í þéttbýli – Námskeið

Aukin sjálfbærni gróðurs í þéttbýli – Námskeið

Aukin sjálfbærni og minna viðhald er eitthvað sem við allir vinna að í dag. Nú í september eru væntanlegir til landsins tveir erlendir fyrirlesarar sem eru miklir talmenn aukinnar sjálfbærni gróðursvæða í þéttbýli. Þetta eru þeir Jens Thejsen frá Danmörku og Stefan Lagerqvist frá Svíþjóð. Stefan Lagerqvist er garðyrkjustjóri í bænum Savsjö í suðurhluta Svíþjóðar. […]

Lesa nánar