Flokkað eftir merkjum: Stormwater management
Norræn ráðstefna 23-24 október í Kaupmannahöfn

Norræn ráðstefna 23-24 október í Kaupmannahöfn

Í haust verður haldin norræn ráðstefna um ofanvatnslausnir í Kaupmannahöfn. Undanfarin ár og áratugi hafa flóð og vatnsskaðar af ýmsu tagi verið áberandi í fréttum. Á ráðstefnunni verður fjallað um ýmsar lausnir og möguleika tengda því að nýta regnvatn betur og koma því ofan í jarðveginn aftur í stað þess að veita því beint út […]

Lesa nánar
Hvað eru sjálfbærar ofanvantslausnir?

Hvað eru sjálfbærar ofanvantslausnir?

Víða erlendis og í nágrannalöndum okkar er svokallað Stormwater management (sjálfbærar ofanvatnslausnir) orðið vinsælt og jafnframt nauðsynlegt umræðuefni. Eins og borgir okkar og bæir eru uppbyggð í dag er nánast öllu vatni veitt í burtu ofan í ræsi og á endanum út í sjó eða í nærliggjandi ár og vötn. Vatnið getur verið mengað af […]

Lesa nánar