Flokkað eftir merkjum: Sveinspróf
Raunfærnimat í skrúðgarðyrkju

Raunfærnimat í skrúðgarðyrkju

Nú er í undirbúningi raunfærnimat í skrúðgarðyrkju sem mun fara af stað eftir áramót ef næg þáttaka næst. Raunfærnimat miðar að því að einstaklingar sem hafa unnið við fagið í fjölda ára geti fengið reynslu sína og kunnáttu metna til eininga. Það auðveldar þeim að ljúka námi og sveinsprófi í faginu þar sem þeir þurfa […]

Lesa nánar
Sveinspróf

Sveinspróf

Að loknu grunnnámi í Garðyrkjuskólanum hjá Landbúnaðarháskóla Íslands eða sambærilegu námi annarsstaðar er nema gert kleift að taka sveinspróf. Þau eru að jafnaði haldin annað hvert ár að hausti til en árlega ef þátttaka er næg. Fyrir sveinspróf þarf nemandi að hafa lokið bæði bóklegu og verklegu námi sem telur 60 vikur í verknámi hjá […]

Lesa nánar