Flokkað eftir merkjum: tré
Hvað þurfa garðeigendur að vita um nýja byggingareglugerð?

Hvað þurfa garðeigendur að vita um nýja byggingareglugerð?

Reglulega má sjá fréttir í fjölmiðlum af málaferlum eða deilum vegna stórra trjáa á lóðarmörkum. Deilur af þessu tagi snúast jafnan um skuggavarp trjánna, að rætur valdi skemmdum, að greinar vaxi yfir á lóð nágranna eða að önnur sambærileg óþægindi hljótist af trjágróðrinum. Þegar svona mál koma upp spyr fólk sig oft hvaða rétt garðeigandi […]

Lesa nánar
Er ekki hægt að lækka þetta tré?

Er ekki hægt að lækka þetta tré?

Þessa dagana eru margir byrjaðir á vorverkunum, klippa runna og tré, hreinsa beð og taka til eftir veturinn. Gróður kemur í flestum tilfellum vel undan vetri, sérstaklega í grónum hverfum þar sem hávaxin tré mynda skjól gegn veðri og vindum og hlífa lágvaxnari og viðkvæmari gróðri. Í skjóli hávaxinna tegunda, svo sem greni, aspa og […]

Lesa nánar
Er vorið að koma?

Er vorið að koma?

Nú er sólin farin að láta sjá sig af og til og kominn vorhugur í marga. Það er þó margt sem ber að varast og lengi er von á enn einum snjóstormi eins og við höfum nú flest tekið eftir hér á landi síðustu misseri. Þegar vetrar lægðirnar eru ennþá að stríða okkur er gott leyfa vorhreingerningunni í garðinum […]

Lesa nánar

Byens planteliv 7. október 2013

Ráðstefnan  “Byens planteliv” verður haldin 7. október 2013 kl. 09:30-16:00 í Aarhus (sjá auglýsingu) Á ráðstefnunni er fjallað um gróður í borgum og bæjum, götutré, val á gróðri í blönduð beð, hvernig aðstæður þessi gróður býr við og hvernig megi gera betur. Þessar ráðstefnur eru ávallt áhugaverðar og því tilvalið að skella sér ef menn […]

Lesa nánar
Útplöntun að hausti

Útplöntun að hausti

Haustið er kjörinn tími til að planta út trjám og runnum. Trjágróðurinn er byrjaður að undirbúa sig fyrir komandi vetur og fellir þá laufið. Á haustin skapast oft góðar aðstæður til útplöntunar þar sem veður er milt, ekki mikil og bein sól og oft votviðri. Ef plantað er að hausti er trjágróðurinn þá kominn á […]

Lesa nánar
Yndisgróður

Yndisgróður

Verkefnið Yndisgróður sem rekið er á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands hefur síðan 2008 unnið að því að rannsaka garð- og landslagsplöntur sem reynst hafa best í ræktun hér á landi og henta til notkunar í þéttbýli sem og dreifbýli, við sjávarsíðuna og inn til landsins. Framboð á ýmiskonar tegundum og yrkjum garðplantna sem landsmenn eiga kost […]

Lesa nánar