Flokkað eftir merkjum: trjágróður
Hvenær á að klippa trjágróður?

Hvenær á að klippa trjágróður?

Ein af algengustu spurningum sem við fáum frá garðeigendum er um hvenær best sé besti tíminn til að klippa tré og runna. Svarið við þessari spurningu er nokkuð misjafnt eftir því hvort um ræðir stakstæð tré og runna eða formklippt limgerði. Hentugasti tíminn fyrir formklippingar á limgerðum og runnum er fyrir laufgun á vorin á […]

Lesa nánar
Er vorið að koma?

Er vorið að koma?

Nú er sólin farin að láta sjá sig af og til og kominn vorhugur í marga. Það er þó margt sem ber að varast og lengi er von á enn einum snjóstormi eins og við höfum nú flest tekið eftir hér á landi síðustu misseri. Þegar vetrar lægðirnar eru ennþá að stríða okkur er gott leyfa vorhreingerningunni í garðinum […]

Lesa nánar
Útplöntun að hausti

Útplöntun að hausti

Haustið er kjörinn tími til að planta út trjám og runnum. Trjágróðurinn er byrjaður að undirbúa sig fyrir komandi vetur og fellir þá laufið. Á haustin skapast oft góðar aðstæður til útplöntunar þar sem veður er milt, ekki mikil og bein sól og oft votviðri. Ef plantað er að hausti er trjágróðurinn þá kominn á […]

Lesa nánar