Flokkað eftir merkjum: Umhirða
Sumarverkin

Sumarverkin

Þá sólin farin að kíkja fram úr skýjunum og vonandi bjart og sólríkt sumar framundan hjá okkur. Nú er tíminn til að hreinsa beðin, slá grasið og gera allt tilbúið svo hægt sé að njóta garðsins og bjóða góðum vinum í grill. Þau eru ýmis vor og sumarverkin sem þarf að vinna til að garðurinn […]

Lesa nánar
Ávaxtatréin sívinsælu

Ávaxtatréin sívinsælu

Það hefur færst í vöxt undanfarin ár að garðeigendur fái sér ýmiskonar ávaxtatré í garðana sína. Eplatré eru að verða nokkuð algeng en einnig má sjá plómur, kirsuber, perur og fleira. Úrvalið er orðið þó nokkuð í helstu garðplöntustöðvum landsins af tegundum og yrkjum sem ná að bera ávöxt hér á landi þrátt fyrir veður […]

Lesa nánar
Illgresi og yfirlagsefni

Illgresi og yfirlagsefni

Illgresi eru plöntur sem vaxa á óæskilegum stöðum. Þær annað hvort sá sér hratt og víða eða skríða áfram á ótrúlegum hraða. Af þeim ástæðum verða þær oft til vandræða og erfitt getur reynst að hafa hemil á þeim. Þessar plöntur viljum við síður sjá í görðunum okkar. Mikill tími fer í heftingu á útbreiðslu […]

Lesa nánar
Aukin sjálfbærni gróðurs í þéttbýli – Námskeið

Aukin sjálfbærni gróðurs í þéttbýli – Námskeið

Aukin sjálfbærni og minna viðhald er eitthvað sem við allir vinna að í dag. Nú í september eru væntanlegir til landsins tveir erlendir fyrirlesarar sem eru miklir talmenn aukinnar sjálfbærni gróðursvæða í þéttbýli. Þetta eru þeir Jens Thejsen frá Danmörku og Stefan Lagerqvist frá Svíþjóð. Stefan Lagerqvist er garðyrkjustjóri í bænum Savsjö í suðurhluta Svíþjóðar. […]

Lesa nánar
Eru fjölæringar komnir aftur í tísku?

Eru fjölæringar komnir aftur í tísku?

Fjölæringar er stór hópur plantna. Þeir lifa allir í 2 ár eða lengur og kallast því fjölæringar. Þeir eru flestir þannig uppbyggðir að á haustin sölna blöð og stönglar og falla en á vorin birtast þeir aftur. Nokkrar tegundir eru þó sjáanlegar allt árið. Fjölæringarnir eru fjölbreyttur hópur. Sumir eru ræktaðir vegna blómskrúða og aðrir […]

Lesa nánar