Flokkað eftir merkjum: VIðhald
Framkvæmdir framundan?

Framkvæmdir framundan?

Eins og flestir hafa tekið eftir þá eru miklar framkvæmdir í kringum hús og hótelbyggingar á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. Af þessum sökum er verkefnastaða margra verktaka orðin ansi þétt skipuð. Við viljum því benda þeim sem hafa hug á að fara í framkvæmdir á næsta ári að panta tímanlega til að vera viss […]

Lesa nánar
Illgresi og yfirlagsefni

Illgresi og yfirlagsefni

Illgresi eru plöntur sem vaxa á óæskilegum stöðum. Þær annað hvort sá sér hratt og víða eða skríða áfram á ótrúlegum hraða. Af þeim ástæðum verða þær oft til vandræða og erfitt getur reynst að hafa hemil á þeim. Þessar plöntur viljum við síður sjá í görðunum okkar. Mikill tími fer í heftingu á útbreiðslu […]

Lesa nánar
Eru fjölæringar komnir aftur í tísku?

Eru fjölæringar komnir aftur í tísku?

Fjölæringar er stór hópur plantna. Þeir lifa allir í 2 ár eða lengur og kallast því fjölæringar. Þeir eru flestir þannig uppbyggðir að á haustin sölna blöð og stönglar og falla en á vorin birtast þeir aftur. Nokkrar tegundir eru þó sjáanlegar allt árið. Fjölæringarnir eru fjölbreyttur hópur. Sumir eru ræktaðir vegna blómskrúða og aðrir […]

Lesa nánar