Flokkað eftir merkjum: vor
Er vorið að koma?

Er vorið að koma?

Nú er sólin farin að láta sjá sig af og til og kominn vorhugur í marga. Það er þó margt sem ber að varast og lengi er von á enn einum snjóstormi eins og við höfum nú flest tekið eftir hér á landi síðustu misseri. Þegar vetrar lægðirnar eru ennþá að stríða okkur er gott leyfa vorhreingerningunni í garðinum […]

Lesa nánar
Eru fjölæringar komnir aftur í tísku?

Eru fjölæringar komnir aftur í tísku?

Fjölæringar er stór hópur plantna. Þeir lifa allir í 2 ár eða lengur og kallast því fjölæringar. Þeir eru flestir þannig uppbyggðir að á haustin sölna blöð og stönglar og falla en á vorin birtast þeir aftur. Nokkrar tegundir eru þó sjáanlegar allt árið. Fjölæringarnir eru fjölbreyttur hópur. Sumir eru ræktaðir vegna blómskrúða og aðrir […]

Lesa nánar